
Rótargreining á atvikum hjálpar að komast að grunnorsökum slysa
Nálgun í rótargreiningum

Glöggt er gests augað
Í rótargreiningu á atvikum getur utanaðkomandi aðili komið betur auga á grunnorsök þar sem hann er ekki samdauna vinnuumhverfinu.

Traust og fagmennska
Í öllum fyrirtækjum koma upp atvik sem þarf að rótargreina. Bætt öryggi leggur áherslu á trúnað og gott samstarf með fyrirtækjum til þess að koma auga á grunnorsök atvika.

Varanlegar lausnir
Í kjölfar atvika er algengt að ekki séu fundnar varanlegar lausnir. Með góðri rótargreiningu eru varanlegar lausnir fundnar sem koma í veg fyrir að sambærilega atvik endurtaki sig.

Viðurkenndar aðferðir
Algengt er að stjórnendur hafa ekki nægjanlegan tíma til þess að sinna rótargreiningum vel. B´ætt öryggi getur séð um mesta umfangið á rótargreiningum með viðurkenndum aðferðir.
