
Framúrskarandi fyrirtæki leggur ríka áherslu á öryggismál
Hvernig bætum við öryggismenningu?
Mat á öryggismálum
Tökum mat á öryggismálum, hvar eru styrkleikar til að byggja ofan á og hvar eru veikleikar sem væri gott að bæta úr? Setjum skammtíma og langtíma markmið til að bæta öryggismenningu
Þjálfun og fræðsla
Þjálfun og fræðsla sem er hægt að sniðað að öllum stigum fyrirtæksins. Mikil áhersla á mannlega hegðun sem er eitt af lykilorsökum í slysum
Efla stjórnendur
Til að ná árangri í öryggismálum eru góðir stjórnendur eitt af lykilatriðunum. Bætt öryggi getur elft stjórnendur í að setja öryggismál í forgang og hjálpa þeim að ná betur til starfsfólks og verktaka.
Virkja starfsfólk
Góð öryggismenning næst aldrei nema að allt starfsfólk er virkt í öryggismálum. Bætt öryggi getur hjálpað að virkjað starfsfólk að vera meiri þátttakendur í öryggismálum.
Betri samskipti
Samskipti skipta miklu máli í öryggismálum. Með því að bæta þau bætum við öryggismenningu til muna. Með auknu flæði í samskiptum á milli starfsfólks og stjórenda náum við betri árangi í öryggismálum.
Stöðugar umbætur
Með því að setja upp kerfi fyrir stöðugar umbætur tryggja fyrirtæki stór framfaraskref í öryggismálum.
Eftirlit og stuðningur
Bætt öryggi getur veitt auka stuðning eða eftirlit með öryggismálum í þínu fyrirtæki.
Yfirfara og betrumbæta áhættumöt
Einn af grunnum góðri öryggismenningu eru góð áhættumöt. Mikilvægt er að greina allar hættur og finna varanlegar stýringar til þess að tryggja öruggi.
