Um bætt öryggi

Eggert Jóhann Árnason er stofnandi Bætt öryggis. Hann hefur unnið í níu ár í öryggismálum Í ISAL, álverinu í Straumsvík. Hjá ISAL hefur ávallt verið rík öryggismenning. Eggert með Mastersgráðu í vinnusálfræði þar sem lögð er áhersla á mannlega hegðun sem er einmitt stór þáttur í öryggismálum.

Markmið Bætt öryggis er að efla öryggismenningu í íslenskum fyrirtækjum þar áherslan verður lögð á einfaldar en árangursríkar lausnir.

Hafðu samband